34. Sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 20.12.2023
Dagskrárliðir:
- Skýrsla sveitarstjóra
- Fjárhagsleg greining á fjárfestingu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunarþjónustu við fatlað fólk
- Umsögn sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna draga að afgreiðslu verkefnastjórnar rammaáætlunar
- Umsögn Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna Búrfellslundar til Rangárþings Ytra
- Kynning Landsvirkjunar á fyrirhuguðum Búrfellslundi
- Endurskoðun á húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps - fyrri umræða
- Erindi til sveitarfélaga vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrðum um lágmarks íbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu
- Trúnaðarmál
- Umsókn um rekstrarstyrk Kvennaathvarfsins
- Fundargerð Ungmennaráðs Skeiða og Gnúpverjahrepps
- Fundargerð 271. fundarskipulagsnefndar
- Fundargerð aðalfundar Afréttarmálafélags Flóa- og Skeiða
- Fundargerðir stjórnar BrunavarnaÁrnessýslu
- Fundargerðstjórnar SOS
- Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
- Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands
- Fundargerð ársfundar SVÁ og Ársreikningur
- Fundargerð 16. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga
Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson