34. Sveitarstjórnarfundur boðaður

34. Sveitarstjórnarfundur

Árnesi, 20.12.2023

Dagskrárliðir:

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Fjárhagsleg greining á fjárfestingu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  3. Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunarþjónustu við fatlað fólk
  4. Umsögn sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna draga að afgreiðslu verkefnastjórnar rammaáætlunar
  5. Umsögn Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna Búrfellslundar til Rangárþings Ytra
  6. Kynning Landsvirkjunar á fyrirhuguðum Búrfellslundi
  7. Endurskoðun á húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps - fyrri umræða
  8. Erindi til sveitarfélaga vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrðum um lágmarks íbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu
  9. Trúnaðarmál
  10. Umsókn um rekstrarstyrk Kvennaathvarfsins
  11. Fundargerð Ungmennaráðs Skeiða og Gnúpverjahrepps
  12. Fundargerð 271. fundarskipulagsnefndar
  13. Fundargerð aðalfundar Afréttarmálafélags Flóa- og Skeiða
  14. Fundargerðir stjórnar BrunavarnaÁrnessýslu
  15. Fundargerðstjórnar SOS
  16. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
  17. Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands
  18. Fundargerð ársfundar SVÁ og Ársreikningur
  19. Fundargerð 16. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson