- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps 4. nóvember, 2020 klukkan 16:00. Fundurinn verður í Teams fjarfundabúnaði
Dagskrá: Mál til afgreiðslu og umfjöllunar
1. Fjárhagsáætlun 2021-2024 umræða
2. Gjaldskrár Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2021
3. Útsvar 2021
4. Hálendisþjóðgarður Herbert Hauksson
5. Sorpþjónusta- útboð ráðgjöf
6. Stytting vinnuviku vinnuferli - tillögur
7. Bókun vegna lántöku á kaupum stigabíls Brunavarna Árnessýslu
8. Lóðarleigusamningar vegna lóða við Árnes
9. Þjónustumiðstöð í Þjórsárdal. UST
10. Girðingamál sveitarfélaga
11. Afréttarmálafélag Flóa- og Skeiða fundargerð
12. Samningur um rekstur Skeiðalaugar
13. Starfslýsingar oddvita og sveitarstjóra
14. Holtabraut 15 - breyting á dskl. v bílskúrs
15. Skipulagsnefnd fundargerð 204. 28.10.2020
16. Blítt og létt - beiðni um styrk
Mál til kynningar
17. 13. Fundur skólanefnd Flúðaskóla 29.10.2020
18. Brunavarnir Árnessýslu fundargerðir
19. Frumvarp 25 gr almtr.
20. Afgreiðslur Byggingafulltrúa okt 2020
21. Frumvarp. Þingmál 206.
22. Frumvarp 209 mál
23. Frv. til laga um br. á lögum um almannatryggingar
24. 889. stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga 16.10.2020
25. Ágóðahlutagreiðsla 2020 EBÍ
26. Önnur mál löglega framborin
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri