58. sveitarstjórnarfundur boðaður 5. apríl 2018 kl. 14:00

Munir úr sveitinni.
Munir úr sveitinni.

             Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi 5. apríl 2018 kl. 14:00.

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

  1. Skipulagsstofnun. Álit – Hvammsvirkjun.
  2. Umsókn um lóðir í Brautarholtshverfi.
  3. Erindi frá Landgræðslu. Nýting kjötmjöls.
  4. Umhverfisstofnun- varðar Reykholt aðalskipulag.
  5. Aðalskipulag. Umfjöllun -Afgreiðsla.
  6. Landsvirkjun – Aðgengi að Búrfellsskógi.
  7. Umsóknir um rekstur í Árnesi.

Fundargerðir

  1. Skipulagsnefnd fundargerð 152. Fundar. Mál 5,6,7,8 og 8 þurfa afgreiðslu.
  2. Skipulagsnefnd fundargerð 153. Fundar. Mál 16,17,18 og 19 þurfa afgreiðslu.
  3. Fundargerð 51. Fundar stjórnar BS Skip- og bygg.
  4.  Fundargerð Skóla- og Velferðarþj. 26.Fundur. 06.03.18
  5.  Fundur um afréttarmál. 22.03.18.
  6.  Fundargerð 13. Fundar Afréttarmálafélags
  7.  Fundargerð 14. Fundar Afréttarmálafélags
  8.  Fundargerð vegna fundar um friðlýsingu Kerlingafjalla.
  9.  Fundargerð 20. Fundar stjórnar Brunavarna Árn.
  10.  Fundargerð 20. Skólanefndar Flúðaskóla.
  11.  Fundargerð 7. Fundar um æskulýðsmál Flúðaskóla.
  12.  Fundargerð 33. Fundar Menningar- og æskulýðsmála.
  13. Fundargerð Ungmennaráðs 06.05.18.

Umsagnir - styrkir

  1.  Hraunvellir umsögn um leyfi til rekstur gististaðar.
  2.  Þingskjal 0279. Skipting útsvarstekna. Umsögn.
  3.  Þingskjal 0459. Frumvarp um lögheimili. Umsögn.
  4.  Forvarnir – beiðni um styrk.
  5.  Sagna- Samtök um barnamenningu. Beiðni um styrk.

Samningar

  1.  Samningur um jarðhitaleit. Þarfnast staðfestingar.
  2.  Mentor -Vinnslusamningur.
  3.  Lóðarleigusamningur um lóð 8 á Flötum. Staðfesting.
  4.  Lóðarleigusamningur um lóðina Bugðugerði 3. Staðfesting.
  5.  Lóð við Hjálparfoss.
  6.  Kjörskrá. Umboð sveitarstjóra til að semja kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga.
  7.  Önnur mál löglega framborin.

 Mál til kynningar :

  1. Fundargerð 185. Fundar stjórnar HES.
  2. Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-74 og 18-75.
  3. Fundargerð 858. Fundar stjórnar Sambands Ísl svf.
  4. Fundargerð lögfræðingahóps um Persónuvernd.
  5. Fundargerð Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu.
  6. Bréf Frá SÍS til Ríkiskaupa um samstarf.
  7. Fundargerð tengiliðahóps um opinber innkaup.
  8. Yfirlit bokhaldslykla vegna þjónustu við börn.
  9. Samþykkt SSF 2018.
  10. Bréf frá sambandi vegna skila á ársreikningum og fl.
  11. Þingskjal 0322. Aðgengi að stafrænum smiðjum.
  12. Þingskjal 0539. Breyting á ýmsum lögum.
  13. Starfsleyfi hreinsistöð Brautarholti.
  14. Orkunýtingarstefna SASS.
  15. Deiliskipulag Áenes – Gildistaka.
  16. Áherslur sveitarstjórna fyrir þingmannafund.
  17. Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings Ársreikningur.
  18. Skýrsla sveitarstjóra.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri