59. sveitarstjórnarfundur boðaður

Sól yfir Heiðinni
Sól yfir Heiðinni

 

59. Sveitarstjórnarfundur er boðaður í  Árnesi, 22.1.2025

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla oddvita

2. Lóðamál Árnesi

3. Samningur um undirbúning umsóknar um dagþjónustu

4. Erindisbréf skólanefndar

5. Tónlistarskóli Árnesinga - ósk um fjölgun kennslustunda fyrir árið 2025

6. Yfirdráttarheimild

7. Húsnæðisáætlun SKOGN 2025

8. Fundargerð 294. fundar skipulagsnefndar

9. Fundargerð stjórnar SVÁ frá 17.12.2024

10. Fundargerð 79. fundar stjórnar Bergrisans bs.

11. Fundargerð 117. fundar stjórnar UTU bs.

12. Fundargerð 241. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

13. Fundargerð 20. fundar stjórnar Arnardrangs hses.

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson