- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 9 júní, 2021 klukkan 14:00.
Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun - viðauki
2. Hálendisþjóðgarður, umræður um eðli og tilgang
3. Skipulagslýsing fyrir suðurhálendið
4. Sameiginleg vatnsveita
5. Persónuverndarfulltrúi
6. Umsókn í Atvinnuuppbyggingarsjóð
7. Starfslýsing Verkefnastjóra Heilsueflandi 2021
8. 22. fundur Héraðsnefndar Árnesinga
9. 86. fundur stjórnar UTU og drög að gjaldskrá
10. 50. fundur Skóla og velferðarþjónustu Árnesþings
11. Bókun af landsþingi SÍS
12. Umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis Gistingar í Nónsteini
13. 218. fundur Skipulagsnefndar
14. 15. fundur skólanefndar Flúðaskóla 20. maí 2021
15. 13. aðalfundur Háskólafélags Suðurlands
16. 48. og 49 fundargerðir Skóla-og Velferðaþjónstu Árnesþings
17. Fundargerð Nefndar Oddvita og Sveitarstjóra
18. Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
19. 898 fundur stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga
20. Áskorun frá stjórn Félags Atvinnurekenda
21. Upplýsingar v. úttektar Félagsm.ráðuneytis
22. Aðgerðaráætlun um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi gegn ungmennum
23. Ársskýrsla og ársreikningar HES
24. Aðalfundarboð Reiðhallarinnar á Flúðum
25. Aðalfundur Samtaka um söguferðaþjónustu
26. Frumvörp og þingsályktunartillögur til kynningar
27. Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum
28. Önnur mál löglega fram borin
Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri