63. Sveitarstjòrnarfundur

63. Sveitarstjórnarfundur 

Árnesi, 19.3.2025 

Dagskrárliðir: 

1. Skýrsla oddvita 

2. Fjárhagsáætlun 2025-2028- Viðauki I 

3. Auglýsing eftir skólastjóra Þjórsárskóla 

4. Líkamsrækt og sund fyrir 18 ára og yngri, eldri borgara og öryrkja 

5. Ósk um skipulagsbreytingu vegna Skólabraut 1a-b og 3a-b, 

6. Eftirlitsnefnd vegna byggingar Hvammsvirkjunar 

7. Umsóknir um lóðir 

8. Fyrirspurn um samstarf 

9. Samþykkt um fraveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 

10. Samningur um samstarf við Björgunarsveitina Sigurgeir 

11. Niðurstöður frumkvæðisathugunar á akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og eldra fólk á landsvísu 

12. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0335/2025 í Skipulagsgátt 

13. Til umsagnar 101. mál frá nefnda- og greiningarsvið Alþingis 

14. 2025018285 umsókn um gistileyfi flokkur II 

15. Þakkar- og hvatningarbréf mennta- og barnamálaráðherra vegna fyrirlagnar PISA 2025 

16. Til allrar sveitarstjórna - Aðalfundarboð Lánasjóðs Sveitarfélaga 20/3/2025 

17. Fundargerð 298. fundar skipulagsnefndar 

18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundarger 25-222 fundar. 

19. Fundargerð 18. fundar skólanefndar 

20. Fundargerð 82. fundar stjórnar Bergrisans bs.  

21. Fundargerð 212. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 

22. Fundargerð 331. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 

23. Fundargerðir 964., 971 og 972. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 

24. Ársreikningur Tónlistarskóla Árnesinga 2024 

25. Fundargerð 4. fundar fagnefndar SVÁ 

26. Fundargerð 6. og 7. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands 

27. Handbók til sveitarfélaga í uppbyggingu ferðamannastaða 

28. Starfsáætlun Markaðsstofu Suðurlands 2025 

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson