- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 27 apríl, 2022 klukkan 14:00.
Dagskrá
Mál til umræðu
1. Ársreikningur 2021
2. Ársreikningur Hitaveitu Brautarholts
3. KPMG- Stjórnsýsluskoðun
4. Brautarholt- gönguleiðir
5. Hestamannafélagið Jökull- styrkbeiðni
6. Jöfnunarsjóður- trúnaðarmál
7. Tilkynning til fyrirtækjaskrár - afskráning félaga
8. Framlög til stjórnmálaflokka 2022
9. Úthlutun lóða í Árnesi
10. Tjaldsvæði- rekstur
11. Lausamunir sveitarfélagsins
12. Leigusamningur við Rauðukamba um Hólaskóg
13. Samningur um stofnlagnir og veg við Nautavað
14. Skipulagsnefnd Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita. Fundargerð 237. fundar
Mál til kynningar
15. Skóla-og Velferðarnefndar. Fundargerð 54. fundar
16. Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 310. fundar.
17. Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 217. fundur
18. Héraðsnefnd Árnesinga. Fundargerð 24. fundur stjórnar
19. Byggðasafn Árnesinga. Fundargerð stjórnar
20. Nefnd oddvita og sveitarstjóra. Fundargerð
21. Samtök orkufyrirtækja. Fundargerð 50. fundur
22. Barna- og menntamálaráðuneyti. Fundargerðir 17. og 18 fundar samráðshóps
23. Aðalfundarboð Samtök um söguferðaþjónustu
24. Önnur mál löglega fram borin.
Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri