Samþykkt var á sveitarstjórnarfundi í gær að breyta gjaldskrá í Skeiðalaug í takt við stórbætta aðstöðu. Nýju gjaldskrá sundlaugarinnar má finna hér!
Stefnt er svo að auka opnun í Neslaug yfir páskana, en hún er opin eins og venjulega miðvikudaginn 16. apríl kl. 16:00-20:00 en frá Skírdegi og fram að öðrum degi páska er hún opin 11.00-16:00