Fjarnám á háskólastigi opinn fundur á Selfossi 11. maí

Skrifborð sr. Valdimars Briem á safnarasýningu
Skrifborð sr. Valdimars Briem á safnarasýningu

Þarfir Sunnlendinga. Kynning á niðurstöðum rannsóknar. Boðið er til opins fundar á Hótel Selfossi fimmtudaginn 11. maí nk. kl. 14:15-16:30. Þar mun Félagsvísindastofnun HÍ kynna niðurstöður rannsóknar sem unnin var í vetur í samvinnu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

(SASS), Háskóla Íslands og Háskólafélags Suðurlands. Greindur var áhugi, þörf og eftirspurn eftir
fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi meðal
almennings og atvinnulífs.

Allir velkomnir – látum okkur málið varða
 

SÓKNARÁÆTLUN
SUÐURLANDS