Fundarboð 30. fundar sveitarstjórnar 16.október 2019

Skeiðin Hestfjall í baksýn
Skeiðin Hestfjall í baksýn

30. sveitarstjórnarfundur   - Fundarboð -  Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  16. október, 2019 klukkan 08:30.

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

  1. Búsetuúrræði fatlaðra einstaklinga.
  2. Jafnlaunavottun. Samstarf.
  3. Leyfi til bygginga og búsetu í Árhrauni
  4. Gatnagerðargjöld drög að bréfi til lóðarhafa
  5. Tré lífsins – minningargarðar
  6. Fundargerð oddvitanefndar 11.09.2019
  7. Vatnsmál í uppsveitum. Fundargerð oddvita og sveitarstjóra til afgreiðslu
  8. Samningur umfornleifaskráningu, undirritaður. Þarfnast staðfestingar
  9. Aðalfundur Bergrisans. Fundarboð, kjör fulltrúa.

Mál til kynningar

  1. Fundargerð Skipulagsnefndar. Kynning. Engnin mál frá SKOGN til afgreiðslu
  2. Fundargerð NOS frá 08.10.2019
  3. Fundargerð nefndar skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 25.09.2019
  4. Fundargerð nefndar skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 09.10.2019
  5. Fundargerð EBÍ 20.09.109
  6. Fundargerð 284. fundar SOS
  7. Fundargerð 285. fundar SOS 02.10.2019
  8. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands 199. Fundar. 25.09.2019
  9. Fundargerð nefndar um framtíð félagsheimilisins Árness. 08.10.2019
  10. Heimagisting. Umsögn frá Sambandi Svf um umsögn
  11. Ríkisendurskoðun. Beiðni um upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka
  12. Tónlistarskóli Árnesinga skipting kostnaðar
  13. Alþingi. beiðni um umsögn. Rannsóknir á þunglyndi eldri borgara
  14. Alþingi. beiðni um umsögn. Breytingar á VSK
  15. Alþingi, beiðni um umsögn. Breytingar á lögum verslun með áfengi og tóbak
  16. Alþingi, beiðni um umsögn. Búsetuöryggi á dvalr- og hjúkrunarheimilum
  17. Alþingi breyting á lögum um skráningu einstaklinga
  18. Alþingi, beiðni um umsögn. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
  19. Alþingi, beiðni um umsögn, uppbygginga háhraðanets
  20. Frá löreglu til kynningar
  21. Önnur mál löglega framborin

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri