Skeiðin Hestfjall í baksýn
30. sveitarstjórnarfundur - Fundarboð - Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 16. október, 2019 klukkan 08:30.
Dagskrá
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu
-
Búsetuúrræði fatlaðra einstaklinga.
-
Jafnlaunavottun. Samstarf.
-
Leyfi til bygginga og búsetu í Árhrauni
-
Gatnagerðargjöld drög að bréfi til lóðarhafa
-
Tré lífsins – minningargarðar
-
Fundargerð oddvitanefndar 11.09.2019
-
Vatnsmál í uppsveitum. Fundargerð oddvita og sveitarstjóra til afgreiðslu
-
Samningur umfornleifaskráningu, undirritaður. Þarfnast staðfestingar
-
Aðalfundur Bergrisans. Fundarboð, kjör fulltrúa.
Mál til kynningar
-
Fundargerð Skipulagsnefndar. Kynning. Engnin mál frá SKOGN til afgreiðslu
-
Fundargerð NOS frá 08.10.2019
-
Fundargerð nefndar skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 25.09.2019
-
Fundargerð nefndar skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 09.10.2019
-
Fundargerð EBÍ 20.09.109
-
Fundargerð 284. fundar SOS
-
Fundargerð 285. fundar SOS 02.10.2019
-
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands 199. Fundar. 25.09.2019
-
Fundargerð nefndar um framtíð félagsheimilisins Árness. 08.10.2019
-
Heimagisting. Umsögn frá Sambandi Svf um umsögn
-
Ríkisendurskoðun. Beiðni um upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka
-
Tónlistarskóli Árnesinga skipting kostnaðar
-
Alþingi. beiðni um umsögn. Rannsóknir á þunglyndi eldri borgara
-
Alþingi. beiðni um umsögn. Breytingar á VSK
-
Alþingi, beiðni um umsögn. Breytingar á lögum verslun með áfengi og tóbak
-
Alþingi, beiðni um umsögn. Búsetuöryggi á dvalr- og hjúkrunarheimilum
-
Alþingi breyting á lögum um skráningu einstaklinga
-
Alþingi, beiðni um umsögn. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
-
Alþingi, beiðni um umsögn, uppbygginga háhraðanets
-
Frá löreglu til kynningar
-
Önnur mál löglega framborin
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri