- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Árnesi, 4 nóvember, 2019
31. sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 6. nóvember, 2019 klukkan 09:00.
Dagskrá
Mál til umfjöllunar og samþykktar
1. Búsetuúrræði
2. Aðalskipulag lagt fram til samþykktar í sveitarstjórn
3. Hagignúpur ehf fjósbygging
4. Gjaldskrá 2020. Fyrsta umræða
5. Fjárhagsáætlun 2020-2023. Fyrsta umræða
6. Ákvörðun um útsvar
7. Samingingarviðræður minnisblað frá Árborg
8. Stígamót beiðni um fjárstuðing 2020
9. Skeiðalaug viðgerðartillögur og kostnaðaráætlun
10. Þjónustufulltrúi seyrumál
11. Kauptilboð í land Hraunteigs
12. Samþykkt Jafnréttisstefna 2019-2022
13. Umsóknir um 4 nýjar lóðir í Hólaskógi
14. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 185
15. Fundargerð stórnar UTU 68. fundur 14.10.2019
Mál til kynningar
16. Breyting á jarðalögum forkaupsréttur þingskj. 0029
17. Breyting á sveitarstjórnarlögum þinskj. 0049
18. DÍT Bréf til sjórnenda Til kynningar
19. Vímvarnardagurinn 2019
20. Breytingar varðandi skráningu lögheimilis á áfangaheimilum.
21. Framög Jöfnunarsj. v tónlistarsk. nem. utan síns sveitarfélgas 2019-2020
22. Framlög v sérþarfa fatlaðra nemenda 2020
23. Br. á frumv. Barnaverndarlög þingskj. 123
24. Önnur mál löglega framborin
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri