Fundarboð 43. fundar sveitarstjórnar 1. júlí 2020

Árnesi, 28 júní, 2020

43. sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  1 júlí, 2020 klukkan 16:00.

 

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Heimsókn skipulagsfulltrúa og skrifstofustjóra UTU

2. Tillögur til hagræðingar í rekstri

3. Endurskipulagning þjónsutustöðvar

4. Ráðningarsamningur Bjarna H. Ásbjörnssonar

5. Prókúra starfandi sveitarstjóra

6. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020

7. Ársreiknikningur 2019. Útskýringar sveitarstjóra

8. Fjárhagsmál - sjóðsstreymi - framlenging yfirdráttar

9. Félagsþjónusta trúnaðamál- framhald frá fyrri fundum

10. Áshildarmýri - Erindi frá Lögmanni vegna kostnaðar- framhald fyrri funda

11. Utboð vikurnámur viðBúrfell  B.M Vallár ehf

12. Beiðni um lækkun á leigu Fossár  2020 tímabundið

13. 198. fundur skipulagsnefndar

14. Breiðanes - kynning deiliskpulags

15. fundargerð Atvinnumála- og samgöngunefndar 18.06.2020

16. 42. fundargerð Skóla- og velferðarnefndar Árnesþings

17. Vallabraut gatnagerð samningur verkfundur

Mál til kynningar

18. 17. fundargeð Bergrisans 03.06.2020

19. Stjórnarfundur þjóðveldisbær 2. fundur 12.Júní 2020

20. 77. fundur Stjórnar UTU

21. UTU ársreikningur 2019

22. Atvinnumála og samgöngunefnd Fundargerð 2

23. Feitt ehf. Umsókn um tækifærisleyfi

24. Þjórsárbrú Uppkast af samningi LV og Sveins Sigurjónssonar

25. 885. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

26. Fundargerð FÁÁ 23. júní 2020

27. Afgreiðslufundur Byggingarfulltrúa  20 -121

28. Afgreiðslur byggingafulltrúa 20 - 123

29. Félagsmiðstöðin Zero

30. Dómsmálaráðuneytið - greiðsla kostnaðar vegna forsetakosninga

31. Önnur mál löglega framborin

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri