Næsti sveitarstjórnarfundur haldinn í Árnesi miðvd. 16. mai kl. 14:00

Árnes
Árnes

             Boðað er til 61. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og       Gnúpverjahrepps í Árnesi

            miðvikudaginn 16. Maí  2018  kl.14 14:00.     

                            Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

  1. Fjárhagsáætlun 2018 viðauki.
  2. Fjárþörf – Fjárfestingar- Fjárstreymisáætlun.
  3. Holtabraut 27. Kauptilboð- verðmat.
  4. Erindi vegna Flata 17.
  5. Styrkur til framboða.
  6. Innleiðing persónuverndarlaga.
  7. Erindi frá ábúendum og íbúum Traðar.
  8. Sala á iðnaðarhúsnæði til Björgunarsveitar.
  9. Lóðir við Suðurbraut.
  10. Bókun vegna Lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
  11. Eignarhaldsfélag Suðurlands. Tilnefning fulltrúa á aðalfund.
  12. Rauðikambur. Staða á framkvæmdaáformum. Magnús Orri.

Fundargerðir

  1. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 156. Mál nr. 24,25,26,27,28,29,30,31 og 32 þarfnast afgreiðslu.
  2. Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu.
  3. Fundargerð 34. Fundar menningar- og æskl.nefndar 03.05.18.

Samningar

  1. Samningar um skólaakstur. Þarfnast staðfestingar.
  2. Samningur við Sjóð innheimtur.
  3. Samningur við Ræktunarsamband Flóa- og Skeiða.
  4.  Samningar um hrossabeit.

 

  1. Samningur við Birgi Birgsson um Nónstein og veitingaaðstöðu.

Annað

  1. Ísland- Atvinnuhættir og menning.
  2. Orlofsnefnd SASS
  3. Önnur mál, löglega framborin.

 

Mál til kynningar :

  1. Afgreiðslur byggingafulltrúa. 18-78, 2. Maí 2018.
  2. Bugðugerði 3. Staðfesting lóðar UTU.
  3. Fundargerð 859. Fundar stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga.
  4. Styrkúthlutun vegna minjaskráningar.
  5. Verkfundur gatnagerð.
  6. Íbúakönnun landshlutanna.
  7. Fundargerð 186. Fundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
  8. Viljayfirlýsing um sorpmál.
  9. Styrkveiting EBÍ.
  10. Skýrsla sveitarstjóra.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri