- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Komnar eru í gagnið tvær nýjar rafhleðslustöðvar við Félgasheimilin Árnes og Brautaholt í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þetta eru tvær 22kw stöðvar sem ætlaðar eru fyrir allar gerðir rafbíla ( m.a. teslur). Fyrst um sinn eru þær gjaldfrjálsar þar sem þetta er liður í aðgerðum stjórnvalda og sveitarfélagsins í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Íbúar og aðrir gjörið svo vel og nýtið ykkur þetta. Það tekur um 3 klst að fullhlaða bifreiðna á meðf. mynd.