Opinn fundur um reiðvegamál í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 20:00 í Félagsheimilinu í Brautarholti verður haldinn opinn fundur um reiðvegamál í sveitarfélaginu. Á fundinn mæta fulltrúar hestamannafélagsins Jökuls, Landsvirkjunar og sveitarfélagsins.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Skeiða og Gnúpverjahreppur og Reiðveganefnd Hmf. Jökuls