- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Alma D. Möller, landlæknir og Gígja Gunnarsdóttir verkefnisstjóri verkefnisins, Heilsueflandi samfélag komu og kynntu verkefnið 14. september 2020 í Félagsheimilinu Árnesi. Landlæknir og Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti skrifuðu undir samstarfssamning um verkefnið milli sveitarfélagsins og Embætti landlæknis í einmuna blíðu. Nemendur Þjórsárskóla sungu af tilefninu lag, sérstaklega fyrir Ölmu. "Gamli Nói, gamli Nói er að spritta sig." Þá skrifuðu nokkur félagasamtök einnig undir samstarfssamninginn.