Skrifstofa og gámasvæði lokuð eftir hádegi v. veðurs

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá kl. 12 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar v. veðurs. Tölvupóstum og símtölum verður svarað eftir því sem aðstæður leyfa. Einnig verður gámasvæði sveitarfélagsins lokað í dag af sömu orsökum.

Framundan er slæmt veður, appelsínugul viðvörun og hvetjum við öll til að vera ekki á ferli.