Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð fimmtudaginn 3. apríl

Upphrópunarmerki
Upphrópunarmerki

Fimmtudaginn 3. apríl taka Hildur, Hrönn og Sylvía Karen þátt í Hugmyndadögum á Suðurlandi, sem haldnir eru á vegum Sambands Sunnlenskra sveitarfélaga, með þemað: Hringrásarhagkerfið. Á sama tíma tekur Haraldur Þór þátt í pallborðsumræðu á Hönnunarmars um Hönnun áfangastaða og hvaða áhrif hröð uppbygging ferðaþjónustu hefur á lítil samfélög. Af þessum orsökum verður skrifstofa sveitarfélagsins lokuð fimmtudaginn 3. apríl.