Þjóðhátíðardagurinn 17. júní 2018 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Hátíðarhöld í Árnesi á þjóðhátíðardaginn 17. Júní
Kl. 14:00 Skrúðganga
Sprell og leikir
Hefðbundinn koddaslagur í sundlauginni
Þátttakendum er bent á að hafa með sér aukaföt.

Kl. 15:30 Hátíðardagskrá í félagsheimilinu Árnesi.
Sr. Óskar H. Óskarsson flytur hugvekju.
Ávarp fjallkonu.
Hátíðarræða.
Hátíðarkaffi í boði sveitarfélagsins

Gleðilega þjóðhátíð

Menningar og æskulýðsnefnd.