Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi fimmtudaginn 4. júlí 2018 kl. 09:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Kynning og stöðugreining. Gísli Gíslason Skipulagsráðgjafai og Guðrún Sveinsdóttir mæta til fundarins.
-
Fjölgun fulltrúa í nefndum á vegum sveitarfélagsins. Erindi frá minnihluta.
-
Skipan í nefndir á vegum sveitarfélagsins. Samkv. fundarsköpum Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Framhald frá fundi nr.1.
-
Þóknun fyrir setu í nefndum á vegum sveitarfélagsins.
-
Kaup á fartölvum fyrir sveitarstjórnarfulltrúa
-
Starfssamningar oddvita og sveitarstjóra.
-
Erindi frá Kvenfélagi Gnúpverja.
-
Skjalavistunarkerfi. Hugmyndir um breytingar. Kynning á kerfi.
Fundargerðir
-
Fundargerð 158. fundar Skipulagsnefndar. 14.06.18. Mál nr. 24 og 25. þarfnast afgreiðslu
-
Fundargerð 159. fundar Skipulagsnefndar. 28.06.10. Mál nr. 24,25,26,27, og 28. þarfnast afgreiðslu.
-
Mál frá 157. Fundi Skipulagnefndar þarfnast lagfærðrar afgr.
-
Fundargerð 53. fundar stjórnar bs. UTU 21.06.18.
-
Fundargerð 54. fundar stjórnar bs. UTU 28.06.18.
-
Fundargerð 36. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar.
-
Fundargerð 37. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar.
-
Fundargerð 38. Fundar Menningar- og æskulýsðnefndar
-
Fundargerð aukaðalfundar Bergrisans.
-
Fundur um sameiningarhugmyndir ungmennafélaga.
-
Fundargerð 12. fundar Héraðsnefndar Árnesinga 30.04.18.
Annað
-
Skipulagsmál hjólhýsabyggðar í landi Skriðufells.
-
Samingur um Hagabeit- Traðarland. Þarfnast staðfestingar.
-
Önnur mál, löglega framborin.
Mál til kynningar :
-
Styrkveiting Vegagerðar úr styrkvegasjóði.
-
Fundargerð aðalfundar Háskólafélags Suðurlands.
-
Ársreikningur Hitaveitu Gnúpverja.
-
Breytingar á ákvæðum Notendaráðs.
-
Húsatóftir beiðni um umsögn- afgreiðsla UTU.
-
Afgreiðslur Byggingafulltrúa 18-81.
-
Afgreiðslur Byggingafulltrúa 18-80.
-
Könnun meðal leiðbeinenda í leikskólum.
-
Fundargerð 188. fundar Heilbrigðisnefndar.
-
Fundargerð 533. fundar stjórnar SASS.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri