12. sveitarstjórnarfundur 9. janúar 2019 í Árnesi kl. 09:00

Stöng í Þjórsárdal
Stöng í Þjórsárdal

                 Boðað er til 12. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn  9. jan. 2019 kl.09:00. 

                 Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

  1. Landsvirkjun. Kynning á framkvæmdum. Albert Guðmundsson frá Landsvirkjun mætir til fundarins.
  2. Launakjör sveitarstjórnarfulltrúa kjörtímabilið 2018-2022.
  3. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnarfunda.
  4. Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019-2025.
  5. Ráðning starfsmanns í Áhaldahús og fasteignaumsjón.
  6. Reykholt í Þjórsárdal uppbygging baðstaðar. Beiðni um umsögn.
  7. Markaðsstyrkur til fyrirtækja.
  8. Sala iðnaðarhúsnæðis til björgunarsveitarinnar Sigurgeirs.
  9. Samningur við björgunarsveitina Sigurgeir.
  10. Reglur um atvinnueflingarsjóð.
  11. Beiðni um framlag úr atvinnueflingarsjóði- Hraunvellir.
  12. Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
  13. Kosning fulltrúa í Héraðsnefnd Árnesinga.
  14. Fjárhagsmál – Sjóðstreymisáætlun- fjárþörf janúar – apríl 2019.
  15. Ákvörðun um styrk til inntöku á ljósleiðara.

Fundargerðir

  1.  Skipulagsnefnd. Fundargerð 168. fundar. 12.12.2018. mál nr 25 og 26. þarfnast afgreiðslu.
  2. Mál frá 167. fundi Skipulagsnefndar.
  3. Fundur stjórnar UTU. 12.12.18.
  4. Fundur Ungmennaráðs Skeiða- og Gnúpverjahr- erindisbréf.
  5. Fundargerð 3. Fundar skólanefndar Flúðaskóla. 29.11.18.
  6. Fundargerð Almannaverndarnefndar Árnessýslu 18.10.18.
  7. Fundargerð Menningar- og æskulýðsnefndar SKOGN
  8. Fundur Atvinnu- og samgöngunefndar SKOGN.
  9.  Fundargerð 15. verkfundar gatnagerð.

Samningar og fleira

  1. Drög að samkomulagi við Landsvirkjun. Mótvægisaðgerðir.
  2.  Samningur um veiðirétt í Fossá- Þarnfnast staðfestingar.
  3.  Samningur við Vegagerð. Þarfnast staðfestingar.
  4.  Samingur við Samband ísl sveitarfélaga um kjarasamningsumboð.
  5. Erindi frá Landgræðslu -Bændur græða landið.
  6. Önnur mál löglega framborin

                  Mál til kynningar.

  1. Fundargerð 274. Fundar SOS. 13.12.18.
  2. Afgreiðslufundur Byggingafulltrúa 05.12.18.
  3. Fundur með persónuverndarfulltrúum.
  4. Könnun á nöfnum nýbýla.
  5. Fundargerð 865.fundar stjórnar Sambands svf.
  6. Fundargerð 866.fundar stjórnar Sambands svf
  7. Fundargerð 541. Fundar stjórnar SASS 27.12.18.
  8. Héraðsskjalsafn – afhending gagna.
  9. Vinnumansal – kjör erlnds starfsfólks.
  10. Kostnaðarskipting sveitarfélag Tónlistarskóli Árn.
  11. Minniblað frá 35. Þingi Sveitarstjórnarráðs Evrópuþing.
  12. Um birtingu fylgigagna með fundargerðum sveitarfélaga.
  13. Umsögn vegna Miðhálendisþjóðgarðs.
  14. Frumvarp nr. 558 um samskiptaráðgjafa íþrótta og æskulýðsmála.
  15. Frumvarp nr. 631 um eflingu íslenskukennslu.

                   Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.