18. sveitarstjórnarfundur

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi 5 apríl, 2023 klukkan 09:00.

Dagskrá

  1. Skýrsla sveitarstjóra á 18. sveitarstjórnarfundi
  2. Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
  3. Húsnæðisáætlun 2023
  4. Ósk um lóð undir atvinnuhúsnæði
  5. Ósk um lóð til uppbyggingar á matvælaframleiðslu
  6. Tillaga að endurbótum á erindisbréfi Skólanefndar
  7. Veiðifélag Þjórsár fylgir eftir áskorun v. undirbúnings Hvammsvirkjunnar
  8. Heimsókn v. athugasemda við undirbúning Hvammsvirkjunnar
  9. Breyting á gatnagerðargjöldum - fyrri umræða
  10. Drög að atvinnustefnu Uppsveita
  11. Umsókn um Hamragerði 4
  12. Samningur um Reykholt
  13. Umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis Réttarholti A
  14. Fundargerð og stofngögn Skóla-og Velferðarþjónustu
  15. Útleiga beitarhólfa
  16. Hvatning v. tillagna um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
  17. Reglur um vinnu-, hlífðar- og einkennisfatnað
  18. Erindi frá sönghópnum Tvennum tímum
  19. Tilkynning til hluthafa um fest til að neyta forkaupsréttar
  20. Fundarboð - fundur með fulltr. Forsætisráðuneytis v. Þjóðlendna
  21. MinnisblaðLandsnets um flutningskerfi raforku á Suðurlandi
  22. Fundargerðir og gögn Seyrustjórnar
  23. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 257
  24. fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
  25. fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
  26. fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
  27. fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
  28. fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
  29. Aðalfundarboð Veiðifélags Þjórsár
  30. Fundargerð Samtaka Orkusveitarfélaga
  31. fundargerð starfsnefndar samtaka orkusveitarfélaga
  32. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
  33. Fundargerðir stjórnar SASS
  34. Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
  35. Ársreikningur og fundargerð Listasafns Árnesinga
  36. Fundargerðir Framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga
  37. Fundargerð stjórnar Byggðarsafns og Ársskýrsla 2022

Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri