Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 5 apríl, 2023 klukkan 09:00.
Dagskrá
- Skýrsla sveitarstjóra á 18. sveitarstjórnarfundi
- Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
- Húsnæðisáætlun 2023
- Ósk um lóð undir atvinnuhúsnæði
- Ósk um lóð til uppbyggingar á matvælaframleiðslu
- Tillaga að endurbótum á erindisbréfi Skólanefndar
- Veiðifélag Þjórsár fylgir eftir áskorun v. undirbúnings Hvammsvirkjunnar
- Heimsókn v. athugasemda við undirbúning Hvammsvirkjunnar
- Breyting á gatnagerðargjöldum - fyrri umræða
- Drög að atvinnustefnu Uppsveita
- Umsókn um Hamragerði 4
- Samningur um Reykholt
- Umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis Réttarholti A
- Fundargerð og stofngögn Skóla-og Velferðarþjónustu
- Útleiga beitarhólfa
- Hvatning v. tillagna um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
- Reglur um vinnu-, hlífðar- og einkennisfatnað
- Erindi frá sönghópnum Tvennum tímum
- Tilkynning til hluthafa um fest til að neyta forkaupsréttar
- Fundarboð - fundur með fulltr. Forsætisráðuneytis v. Þjóðlendna
- MinnisblaðLandsnets um flutningskerfi raforku á Suðurlandi
- Fundargerðir og gögn Seyrustjórnar
- Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 257
- fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
- fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
- fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
- fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
- fundargerð Loftslags- og umhverfisnefndar
- Aðalfundarboð Veiðifélags Þjórsár
- Fundargerð Samtaka Orkusveitarfélaga
- fundargerð starfsnefndar samtaka orkusveitarfélaga
- Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
- Fundargerðir stjórnar SASS
- Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
- Ársreikningur og fundargerð Listasafns Árnesinga
- Fundargerðir Framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga
- Fundargerð stjórnar Byggðarsafns og Ársskýrsla 2022
Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri