21. sveitarstjórnarfundur

Hallgrímskirkja í Reykjavík
Hallgrímskirkja í Reykjavík

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi 17. maí, 2023 klukkan 09:00.

 

Dagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra 
  2. Sumaropnun á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps
  3. Umsókn um atvinnulóð - Holtstagl 5
  4. Ágangur sauðfjár
  5. Áskorun Veiðifélags Þjórsár til sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps
  6. svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
  7. Þjónustusamningar verktaka
  8. Frístundastrætó í uppsveitum - Erindi frá Íþróttafélagi Uppsveita
  9. Bréf frá Vinum Íslenskrar náttúru um skipulag skógræktar
  10. Bréf frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga
  11. Skýrsla Umhverfis-, orku - og loftslagsráðuneytisins um vindorkunýting
  12. Fundargerðir skipulagsnefndar
  13. Boð á ársfund Náttúruhamfaratrygginga Íslands
  14. Fundargerð Menningar- og æskulýðsnefndar
  15. Fundargerð SVÁ 11. maí 2023
  16. Fundargerðir Samtaka Orkusveitarfélaga
  17. Fundargerð Stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
  18. Fundargerð Tónlistarskóla Árnesinga
  19. Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
  20. Fundargerð Stjórnar SASS
  21. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 

Haraldur Þór Jónsson - Sveitarstjóri