30. sveitarstjórnarfundur

Framkvæmdir við Stöng sumarið 2023
Framkvæmdir við Stöng sumarið 2023

Boðað er til 30. fundar sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi, miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 9

 

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Skólastefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps - seinni umræða

3. Þróunarsjóður skólasamfélags Skeiða- og Gnúpverjahrepps

4. Vinnustytting í Þjórsárskóla

5. Jafnlaunakerfi Skeiða- og Gnúpverjahrepps, innri og ytri úttekt

6. Skipun fulltrúa í starfshóp vegna móttökuáætlunar

7. Þjóðveldisbærinn - deiliskipulag

8. Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands leitar að styrktaraðilum

9. Kvennaverkfall 24. október

10. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 267

11. 2. fundargerð Atvinnu- og samgöngunefndar

12. Fundargerðir Bergrisans bs.

13. Fundargerð Hússtjórnar Þjóðveldisbæjarins 3.10.2023

14. Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga

15. Fundargerð framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu

16. Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu

17. Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga

18. Fundargerð stjórnar SOS

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson