- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Miðvikudaginn 8. janúar næstkomandi verður haldinn 34. fundur sveitarstjórnar 2018-2022. Fundurinn hefst kl 16:00
Dagskráin er eftirfarandi:
Mál til afgreiðslu og umfjöllunar:
1. Umsókn um Nónstein Árnes og Tjaldsvæði
2. Verksamnignur vegna NPA
3. Endurbætur á Ólafsvallakirkjugarði
4. Gamli bærinn á Stóra- Núpi - endurbætur
5. Efri hluti Þjórsár tilraunaveiði
6. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga
7. Fréttabréf - tilboð í útgáfu
8. Kvörtunarbréf frá íbúum í Brautarholti v malbikunar
9. Jafnréttisáætlun uppfærð
10. Hamratunga kaup á landi
11. Hestakráin beiðni um endurnýjun rekstraleyfis
12. Tillaga um breytingar á samþykktum SKOGN
13. Varðar frv lágmarksstærð sveitarfélaga
14. 188. fundur Skipulagsnefndar 12.12.2019. Mál nr 9 og 10 þarfnast afgreiðslu
15. Samningur um Neslaug til staðfestingar
Mál til kynningar:
16. Fundargerð Velferðar og skólaþjónusrtu
17. Þjórsárdalur - fundur 03.12.19
18. Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands svf
19. Heilbrigðiseftirlit fundargerð
20. Dómur Landsréttar í máli 238 -2019
21. Afgr byggingafltr
22. Önnur mál löglega framborin
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri