36. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps verður haldinn í Árnesi, miðvikudaginn 24. janúar 2024 kl. 9.00
Dagskrá fundar:
- Skýrsla sveitarstjóra
- Reglur um úthlutun lóða
- Vinnuskóli ungmenna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2024
- Envalys - kynning á 3D hönnun á Árnesi
- Umsögn vegna frumvarps til laga um vindorku
- Stofnsamningur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. - síðari umræða
- Beiðni um lóð í Árnesi
- Yfirlit lána 2023
- Refa- og minkaveiði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Áform um heimild vegna Hvammsvirkjunar
- Markaðsstyrkur vegna atvinnustarfsemi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Erindi frá Innviðaráðuneyti v. Jöfnunarsjóðs
- Úrskurður Persónuverndar um notkun Google Workspace í skólastarfi
- Boðun landsþings Sambands Íslenskra sveitarfélaga
- Innkomið erindi - Hugleiðingar um Búrfellslund
- Fundargerð skipulagsnefndar nr. 272
- Fundargerð Menningar- & Æskulýðsnefndar
- Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar
- Fundargerð stjórnar SASS
- Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
- Fundargerð Samtaka orkusveitarfélag
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri boðar fundinn