36. sveitarstjórnarfundur boðaður 7.des. kl. 14:00 í Árnesi

Hér eru stólarnir mátaðir af stjórnmálamönnum framtíðar
Hér eru stólarnir mátaðir af stjórnmálamönnum framtíðar

Boðað er til 36. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 7. desember 2016  kl. 14:00.

Dagskrá:  - Mál til afgreiðslu og umfjöllunar :

1.     Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017. Síðari umræða.

2.     Álagningarhlutfall Útsvars- og fasteignagjalda í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2017. Síðari umræða.

3.     Ákvörðun um Tómstundastyrk 2017.

4.     Fjárhagsáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017 og 2018-2020. Síðari umræða.

5.     Fjárfestingaáætlun sveitarfélagsins 2017.

6.     Laun kjörinna fulltrúa og sveitarstjóra Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 

7.     Tilboð í bókhaldskerfi fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp.

8.     Ferðamálafulltrúi- Markaðsstofa Suðurlands. Umræða.

9.     Tæknisvið Uppsveita. Minnisblað um söfnun á seyru.

10.    Bréf frá skólastjórum. Varðar staðsetningu náms- og starfsráðgjafa.

11.    Áskourn frá kennurum í Tónlistarskóla Árnesinga.

12.    Tilnefning til menntaverðlauna Suðurlands.

 

Fundargerðir :

13.    Fundargerð starfshóps um kosti og galla sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu.

14.    Fundargerð 121. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 2,3,4,5 og 6 þarfnast afgreiðslu. 

15.    Fundargerð 122. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 11,12,13 og 14 þarfnast umfjöllunar. Auk þess, umsagnarbeiðni um mál nr. 15.

16.    Stjórnarfundur BS Skipulags- og Byggingaulltrúa nr. 40.

17.    Héraðsnefnd Árnesinga bs. Fundargerð 9 fundar.

18.    Aðalfundur Bergrisans. Haldinn 12.10.2016.

19.    Fundargerð 12.fundar Skólanefndar Flúðaskóla.

20.    Fundargerð skólanefndar 28.11.2016. Sameiginlegur Grunn- og leikskólamál.

21.    Fundargerð Skólanefndar 28.11.2016. Leikskólamál.

22.    Fundargerð Afréttarmálanefndar 01.12.2016.

23.    Fundargerð 11. Fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu 22.11.2016.

Beiðnir um styrk :

24.    Landgræðslan. Beiðni um styrk til verkefnisins : Bændur græða landið.

25.    Strókur. Beiðni um rekstrarstyrk.

26.    Kvennaathvarf. Beiðni um rekstrarstyrk.

27.    Fræðslunet Suðurlands. Vísindasjóður, beiðni um framlag.

Samningar og umsagnir :

28.    Samingur um umsjón jarðarinnar Laugarás. Þarfnast staðfestingar

29.    Samningur um náms- og starfsráðgjafa. Þarfnast staðfestingar.

30.    Samningur um Hólaskóg.

31.    Kaupsamningur Heiðargerði. Þarfnast staðfestingar.

32.    Almannavarnarnefnd. Samkomulag

33.    Samningur við Georg Kjartansson um fráveituverkefni. Þarfnast  staðfestingar.

34.    Frá Sambandi Ísl Sveitarfélaga. Beiðni um umsögn um drög að reglugerð um veitingastaði, gististaði og heimagistingu.

35.    Fjölbrautarskóli Suðurlands. Fjárveiting til Hamars.

36.    Erindi til umræðu um svæði undir húsbíla.

37.    Drög að reglum um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings.

38.    Önnur mál löglega framborin.

 

Mál til kynningar

A.  Aðalfundur Sorpstöövar Suðurlands.

B.   Stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands nr. 250.

C.   Afgreiðsla byggingafulltrúa. 02.11.2016.

D.   Afgeiðsla byggingafulltrúa. 16.11.2016.

E.    Bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál Sveitarfélaga.

F.    Fagráð Tónlistarskóla Árnesinga. Fundur nr. 178.

G.   Húsnæðismál Tónlistarskóla Árnesinga.

H.   Fundargerð 1. Fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.

I.     Fundargerð 2. Fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.

J.    Fundargerð 3. Fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.

K.   Skýrsla um Fasteignamat.

L.    Kynning Samband á fundum erlendis.

M.   Vinnufundur um aðalskipulag 01.12.2016, punktar.

N.   Drög að 9 mánaða uppgjöri Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

O.   Skýrsla sveitarstjóra.

P.    Íslandsmót iðn og tæknigreina.

                        Fundir framundan

A.   Ársfundur Sambands Íslenskra sveitarfélaga 24 mars 2017.

B.   Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 5-6 október 2017.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.