37. sveitarstjórnarfundur boðaður 4. mars n.k. í Árnesi kl. 16:00

Vetur í Skeiða-og Gnúverjahr. 17.02.2020
Vetur í Skeiða-og Gnúverjahr. 17.02.2020

Boðað er til 37. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  4. mars, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Húsnæðisáætlun 2020- 2024

2. Staðsetning á fjósi í Haga

3. Hólaskógur samningar.

4. Fæla - Stofnun lögbýlis

5. Umsókn um styrk til vatnsveitu

6. Stöng umsókn vegna framkvæmda

7. Klettar - leyfi

8. Fjárhagur sjóðsstreymi

Fundargerðir til afgreiðslu

9. 192. fundur Skipulagsnefndar Mál nr. 21,22 og 23. þurfa afgreiðslu

10. 8. Skólanefndarfundur 20.02.20 Þjórsárskóli

11. 8. Skólanefndarfundur 20.02.020 Leikskólamál

12. 10. fundur Menn- og æskulýðsnefndar undirrituð  08.02.2020

Fundargerðir til kynningar

13. Sorpstöð Suðurlands 290. fundargerð 18.02.20

14. 37.  fundur skóla- og velferðarnefndar

15. Afgreiðslufundur Byggingarfulltrúa_20 -115  19.02.2019

16. Fundargerð stjórnarfundar TÁ 07.02.20

17. Heilbrigðisnefnd 202. fundur

18. Fundargerð Sambands 878 fundur

19. 12. fundargerð Bergrisans bs  21.01.2020

20. Fundargerð aðalfundar HSL

21. 6. fundur byggingarnefndar Byggðasafns Árnesinga

Frumvörp og fleira til kynningar - umsagnar

22. 2020 Eftirlit með fjármálastjórn sveitarfélaga

23. Frv. um br á sveitarstjórnarlögum

24. Till. til þingsálykt. um þjóðaratkv. gr. um framtíð Rvík.

25. Frv. um br. á lögum um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra

26. Frumvarp um br á lögum um barnavernd

27. Frv. um br. á tekjustofnun sveitarfélaga

28. Mál Reykhóll – landskipti

29. Önnur mál

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri