Leikskólinn Leikholt _ Mynd ekki tengd frétt
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 27.maí 2020 kl. 16:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019- Fyrri umræða. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mætir til fundar og fer yfir ársreikninginn.
-
Skýrsla endurskoðanda. Auðunn Guðjónsson leggur fram skýrslu endurskoðanda fyrir árið 2019.
-
Ársreikningur Hitaveitu 2019 lagður fram.
-
Félagsþjónusta. Trúnaðarmál.
-
Friðlýsingarskilmálar í Kerlingarfjöllum: Endurskoðun á bráðabirgðarákvæði.
-
Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2020-2025 lögð fram til samþykktar.
-
Samningur við Ísor um borholu í Brautarholti. Drög lögð fram.
-
Kröfur eigenda Áshildarmýrar vegna kostnaðar við deiliskipulag.
-
Bugðugerði 9B. Söluheimild.
-
Fundur skipulagsnefndar nr 195. Mál nr 25,26,27,28 og 29 þarfnast umfjöllunar.
-
Fundargerð Skólanefndar frá 18.05.20, grunnskólamál.
-
Fundargerð Skólanefndar frá 18.05.20, leikskólamál.
Mál til kynningar :
-
Fundrgerð Skólanefndar Flúðaskóla frá 14.05.20.
-
Umsókn Sambands sveitarfélaga um fráveitur.
-
Fundargerð Stjórnar BÁ.
-
Fundargerð framkvæmdanefndar AÁ.
-
Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.
-
Fnndur stjórnar SASS nr 557, fundargerð.
-
Fundir stórnar Sambands svf nr. 884 og 885. Fundargerðir
-
Samráðsfundur SASS með sveitarstjórum. Punktar frá fundi.
-
Umsögn um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.
-
Önnur mál löglega framborin.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri