41. sveitarstjórnarfundur haldinn í Árnesi 27. maí kl. 16:00

Leikskólinn Leikholt _ Mynd ekki tengd frétt
Leikskólinn Leikholt _ Mynd ekki tengd frétt

              Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 27.maí  2020  kl. 16:00.

Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

  1. Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019- Fyrri umræða. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mætir til fundar og fer yfir ársreikninginn.
  2. Skýrsla endurskoðanda. Auðunn Guðjónsson leggur fram skýrslu endurskoðanda fyrir árið 2019.
  3. Ársreikningur Hitaveitu 2019 lagður fram.
  4. Félagsþjónusta. Trúnaðarmál.
  5. Friðlýsingarskilmálar í Kerlingarfjöllum:  Endurskoðun á  bráðabirgðarákvæði.
  6. Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2020-2025 lögð fram til samþykktar.
  7. Samningur við Ísor um borholu í Brautarholti. Drög lögð fram.
  8. Kröfur eigenda Áshildarmýrar vegna kostnaðar við deiliskipulag.
  9. Bugðugerði 9B. Söluheimild.
  10. Fundur skipulagsnefndar nr 195. Mál nr 25,26,27,28 og 29 þarfnast umfjöllunar.
  11. Fundargerð Skólanefndar frá 18.05.20, grunnskólamál.
  12. Fundargerð Skólanefndar frá 18.05.20, leikskólamál.

Mál til kynningar :

  1. Fundrgerð Skólanefndar Flúðaskóla frá 14.05.20.
  2. Umsókn Sambands sveitarfélaga um fráveitur.
  3. Fundargerð Stjórnar BÁ.
  4. Fundargerð framkvæmdanefndar AÁ.
  5. Bréf frá Eftirlitsnefnd  með fjármálum sveitarfélaga.
  6.  Fnndur stjórnar SASS nr 557, fundargerð.
  7. Fundir stórnar Sambands svf nr. 884 og 885. Fundargerðir
  1. Samráðsfundur SASS með sveitarstjórum. Punktar frá fundi.
  1. Umsögn um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.
  1. Önnur mál löglega framborin.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri