48. sveitarstjórnarfundur boðaður

Kjálkaversfoss í Þjórsá
Kjálkaversfoss í Þjórsá

48. Sveitarstjórnarfundur er boðaður í Árnesi, miðvikudaginn 7. ágúst kl. 9

Dagskrá fundar:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Reglur um launað námsleyfi starfsfólks í Leikskóla

3. Skólaakstur 2024-2025

4. Beiðni um framkvæmdaleyfi á borholum

5. Máldagi og viðhaldsþörf þjóðveldisbæjarins í þjórsárdal

6. Samningur um yfirfærslu eldri brúar yfir Stóru- Laxá

7. Milliþinganefndir fyrir ársþing SASS

8. Umsagnarbeiðni Umhverfisstofnunar v. borholna Rauðukamba

9. Minnisblað frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps um skipulagsnefnd

10. Minnisblað um gjaldfrjálsar skólamáltíðir

11. Minnisblað með uppfærðum forsendum fjárhagsáætlana - júlí 2024

12. Skil á lóð í Brautarholti

13. Fundargerð 284. fundar skipulagsnefndar

14. Afgreiðslur byggingarfulltrúa 24-208

15. Fundargerð 11. fundar hússtjórnar Þjóðveldisbæjarins

16. Fundargeðr Vegagerðarinn vegna samgangna í Uppsveitum

17. Fundargerð 20. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu

18. Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga nr. 73.

19. Fundargerð stjórnar SASS nr. 611

20. Fundargerð 28. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendis

21. Fundargerð 7. fundar oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu

22. Fundargerð 611. fundar stjórnar SASS

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson