- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
49. Sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðaður í Árnesi, 21.8.2024
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Rekstraruppgjör - 6 mánaða uppgjör
3. Reglur um launað námsleyfi starfsfólks í leikskóla
4. Bréf til sveitarstjórnar varðandi land Húsatófta 1E
5. Úrskurður Umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 60/2024
6. Erindi Hólasmára ehf
7. Siðareglur starfsfólks Skeiða- og Gnúpverjahrepps
8. Efnistaka í Sandártungu - umsagnarbeiðni
9. Umsagnarbeiðni Flóahrepps v. aðalskipulagsbreytingar
10. Ársfundur Arnardrangans hses
11. Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns
12. Fundagerð skipulagsnefndar nr. 285.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 18.08.2024 24-209
14. Samningur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Skaftholti með langvarandi stuðningsþarfir
15. Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands nr. 1 og 2.
Fundur boðaður af : Sylvía Karen Heimisdóttir