Gróandi tún í sveitarfélaginu
Boðað er til 5. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 5. september 2018 kl. 09:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
-
Friðlýsing Gjárinnar. Ferlar og undirbúningur. Hildur Vésteinsdóttir frá Umhverfisstofnun mætir til fundarins.
-
Hekluskógar. Kynning á verkefni. Hrönn Guðmundsdóttir mætir til fundarins.
-
Persónuverndarlög- innleiðing. Staða á vinnslu verkefnisins.
-
Skipun fulltrúa í Umhverfisnefnd.
-
Holtabraut 18-20. Umsóknir um lóð.
-
Skipulagsmál. Hraunhólar.
-
Þjórsárholt tillaga að lóð við borholu.
-
Samningur um verktöku á útgáfu fréttabréfs.
Fundargerðir
-
Skipulagsnefnd 16. Fundur.22.08.18. Mál nr. 13,14 og 15 þurfa afgreiðslu.
-
Skólanefnd. Fundur 1. 04.09.18. Grunnskólamál.
-
Skólanefnd. Fundur 1. 04.09.18. Leikskólamál.
-
Afréttarmálanefnd. Fundur 25.06.18.
-
Fundargerð Brunavarna Árnessýslu frá 24.08.18.
-
Frumvarp um þjóðgarðastofnun.
-
Önnur mál löglega fram borin.
Mál til kynningar :
-
Tillaga að að deilsikipulagi á Flötum
-
Fundargerðir SNS.
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-82.
-
Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-83.
-
Lóðarblað Vallarbraut 9.
-
Stjórnarfundur Sorpstöðvar 05.07.18.
-
Húsnæðismál – kynning Íls.
-
Vinnufundur um Aðalskipulag. 29.08.18.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri