- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
53. Sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 24.10.2024
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Ósk um að létta Gerði Stefánsdóttur störfum í sveitastjórn
3. Jafnlaunavottun- viðhaldsúttekt
4. Ásþing SASS
5. Landnýting - samtal við sveitarstjórn
6. Félagsheimili Árnes og mötuneyti
7. Úrskurður 97/2024 - Búrfellslundur
8. Úrskurður 90/2024 - Búrfellshólmsnáma
9. Bókun starfsmanna Þjórsárskóla
10. Smölun á Fjallabæjum
11. Þátttakendur í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa 2024
12. Skýrsla um inngildingu íbúa með erlendan bakgrunn
13. Hvammsvirkjun - umsókn um framkvæmdaleyfi
14. 2311027 - Kílhraunsvegur 1-56
15. Fundargerð 289. fundar skipulagsnefndar
16. Fundargerð 17. fundar Loftslags- og umhverfisnefndar
17. Fundargerð Hússtjórnar Þjóðveldisbæjar 26. september 2024
18. Fundargerð 614. fundar stjórnar SASS
19. Fundargerð 77. fundar stjórnar Bergrisans bs.
20. Fundargerð SVÁ 10.09.2024 og 24.09.2024
21. Fundargerð 22. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu
22. Fundargerð 14. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga
23. Fundargerð 952. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
24. Fundargerð 13. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga
25. Fundargerð 76. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
26. Fundargerð 239. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands
Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson