62. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjarhrepps
í Árnesi 19. maí 2021 kl. 16.00
Dagskrá
-
Vikurnám – Erindi frá Haga
-
Nýjatún Stofnframlag
-
Samningur um tjaldsvæði – staðfesting
-
Innheimta fasteignagjalda 2020
-
Samþykktir UTU – Kynning
-
Vindorkumál – kynning frá UTU
-
Erindi frá Hreinsitækni um stöðu v. Förgunar úrgangs í Árnessýslu
-
Skipun fulltrúa í Almannavarnanefnd
-
Skipun í stjórn Seyruverkefnis
-
Jafnlaunavottun – staðfesting
-
Villikettir – beiðni
Fundargerðir til kynningar:
-
Fundargerð og starfsreglur starfshóps um svæðisskipulag Suðurhálendis
-
46. Stjórnarfundargerð Samtaka Orkusveitarfélaga
-
897. Stjórnarfundargerð Sambands Íslenskra Sveitarfélaga
-
86. Fundur stjórnar Umhverfis og tæknisviðs, UTU
-
Stjórnarfundur Byggðarsafns Árnesinga
-
199. Stjórnarfundargerð Tónlistarskóla Árnesinga
-
14 og 15. Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
-
7 fundur Almannavarna Árnessýslu
-
Fundargerð framkvæmdaráðs Almannavarna mars 2021
-
569. Fundargerð Stjórnar SASS
Mál til kynningar:
-
Svæðisskipulag Suðurhálendis; stöðuskýrsla uppbyggingateymis
-
Skógræktin; Kynning á landsáætlun um umhverfismati hennar
-
Samtök orkusveitarfélaga; kvörtun til eftirlitsstofunnar EFTA
-
Erindi frá Samtökum grænkera
Fundir framundan
-
Boðun á Landsþing SÍS 2021