- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
74. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 2 febrúar 2022 klukkan 14:00.
Dagskrá
Mál til umræðu og kynningar:
1. Innleiðing heimsmarkmiða og loftslagsstefna
2. Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033
3. Skiptayfirlýsing og lóðarleigusamningur Seyrustaða
4. Húsnæðissjálfseignarstofnun (hses) á landsbyggðinni
5. Persónuverndarstefna Skeiða-og Gnúpverjahrepps
6. Hitaveita Brautarholts - Rafrænir mælar
7. Nautavað- vegur og skurður- tilboð
8. Mannvit. Ástandsskoðun
9. Umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis
10. Hestamannafélag Uppsveitanna
11. Umboðsmaður barna- Mat á áhrifum á börn
12. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti- Stefna og aðgerðaráætlun
13. Skólastjórafélag Íslands. Vegna smitrakningarvinnu skólastjóra
14. Umsögn Veiðifélags Þjórsár v. framkvæmda í Þjórsá
15. Umhverfis- og tæknisvið uppsveita. Ný Gjaldskrá. Fundargerð 92. fundur stjórnar
Fundargerðir:
16. 17. Skólanefndarfundur Þjórsárskóli
17. 18. Skólanefndarfundur Leikskóli
18. Umhverfis- og tæknisvið uppsveita. Fundargerð 231. fundur skipulagsnefndar
19. Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Fundargerð 577. fundur stjórnar
20. Bergrisinn. Fundargerðir stjórnar
21. Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 905. fundur stjórnar
22. Skóla- og velferðarnefnd Árnesþings. Fundargerð viðbragðsstjórnar
23. Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 308. fundur stjórnar
24. Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerðir Fræðslumálanefndar
25. Samtök Orkusveitarfélaga. Fundargerð 48. Fundar
26. Önnur mál löglega fram borin
Sylvía Karen Heimisdóttir, Sveitarstjóri