75. sveitarstjórnarfundur

Grænihryggur
Grænihryggur

75. sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  16. febrúar, 2022 klukkan 14:00.

 

Dagskrá

Mál til umræðu:

1. Umsókn um skólavist utan sveitarfélagsins

2. Samþykktir sveitarstjórnar - seinni umræða

3. Hestamannafélag Uppsveita  - heimsókn

4. Fjárhagsáætlun 2022 - Sjóðsstreymi

5. Búrfellsnáma. Útboð á vikri

6. Viðmiðunarreglur um snjómokstur

7. Stofnun stýrihóps fyrir Barnvænt sveitarfélag

8. Hvammsvirkjun- umsögn veiðifélags Þjórsár

9. Þjórsárdalsvegur - Vegvísir

10. Vegkafli á bökkum Kálfár

11. Umhverfis- og tæknisvið uppsveita. Fundargerð 233 fundar skipulagsnefndar

Mál til kynningar:

12. Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Fundargerð 578 fundar stjórnar

13. Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 906 fundar stjórnar

14. Lánasjóður sveitarfélags. Auglýsing eftir framboði til stjórnar

15. Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið. Þingsályktunartillaga. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

16. Önnur mál löglega fram borin

 

Sylvía Karen Heimisdóttir, Sveitarstjóri