Boðað er til 7. sveitarstjórnarfundar 3.október í Árnesi kl. 09:00

Reyniviður í blóma
Reyniviður í blóma

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 3. október 2018  kl. 09:00.  Dagskrá:

               Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

  1. Fjárhagsmál. Rekstraryfirlit- sjóðsstreymisáætlun.
  2. Styrkir til félaga. Drög að reglum.
  3. Heildarfjárhæð styrkveitinga innan árs.
  4. Skipan varafulltrúa í Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd Hrunamnanna.
  5. Tilraunverkefni íbúaðlánasjóðs.
  6. Bréf frá Skipulagsstofnun, br. Aðalsk. Íbúðasvæði í dreifbýli.
  7. Umhverfisstofnun. Tillaga að friðlýsingu. Vatnasvið Jökulfalls- og Hvítár. Beiðni um umsögn.

                  Fundargerðir

  1. Skipulagsnefnd. Fundargerð 163. fundar. Mál nr. 26,27,28,29,30,31,32,33 og 34 þarfnast afgreiðslu.
  2. Fundargerð stjórnar Brunavarna Árn. 24.09.18.
  3. Ungmennaráð fundur 30.09.18.

                   Styrkir-samningar-fundarboð

  1. Nemendafélagið Mímir. Beiðni um styrk.
  2. Beiðni um Styrk til kaupa á strætókortum.
  3.  Samningur við Dattaca labs um vinnu við innleiðingu persónuverndarlaga. Ráðning Persónuverndarfulltrúa.
  4. Aðalfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Fundarboð.
  5. Aðalfundur samtaka orkusveitarfélaga. Fundarboð.
  6. Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar :

  1. Ársreikningur Tún ehf.
  2. Fasteignamat 2019.
  3. Heilbrigðissnefnd fundargerð.
  4. Lögmæt verkefni sveitarfélaga.
  5. Náttúrhamfaratrygging- breyting.
  6. Úrlausn misræmis á skráningu fasteigna.
  7. Vatnsból mæling.
  8. Skýrsla sveitarstjóra.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri