Börn í Skeiða-og Gnúpverjahrepp hluti af 7% barna á landinu

Útieldhúsið
Útieldhúsið

Samkvæmt skýrslu BSRB eru einungis 7% barna á landinu sem komast í leikskóla við 12 mánaða aldur, þ.e. þegar fæðingarorlofi foreldra lýkur. Það er gaman að segja frá því að börn hér í sveit séu hluti af þessum litla hóp og komist í leikskóla strax við 12 mánaða aldur sé þess óskað. 

Frétt um skýrslu BSRB má finna hér