- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Markaðsstofa Suðurlands er eitt af samstarfsverkefnum sveitarfélaga á Suðurlandi. Markaðsstofan sinnir margvíslegum verkefnum, svo sem tengslamyndun, kynningu fyrir ferðaskrifstofum og öðrum landshlutasamtökum. Einnig stendur hún fyrir nýjunum og nýsköpun í ferðaþjónustu og markaðssetningu landshlutans. Um þessar mundir er unnið að ferðaleiðinni Eldfjallaleið og höfum við tekið virkan þátt í þróun þeirrar leiðar.
Frekari upplýsingar um Eldfjallaleiðina og starf Markaðsstofu Suðurlands má finna hér - á heimasíðu Markaðsstofu suðurlands