- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Í dag fékk Þjórsárskóli afhenta vottun um að vera ART skóli næstu þrjú árin. Í því felst að skólinn hefur á að skipa ákveðnum fjölda af ART þjálfurum og vinnur með félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með nemendum á markvissan hátt. Þetta árið er áhersla skólans á að tengja ART við Olweusar verkefni gegn einelti og hugræna atferlisfræði til að auka vellíðan barna.