- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
58. Sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 8.1.2025 kl. 9.00
1. Skýrsla oddvita
2. Tekjuviðmið 2025 vegna afsláttar af fasteignagjöldum
3. Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps
4. Drög að flokkun tíu vindorkukosta í Rammaáætlun
5. Beiðni um leyfi vegna hjólreiðaviðburðar 21. júní 2025
6. Fyrirhuguð uppbygging á Malarbraut 4-6
7. Ársfundur Brákar íbúðafélags hses 15. janúar 2025
8. Fundargerð 17. fundar Loftslags- og umhverfisnefndar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 24-217
10. Fundargerð sameiginlegs fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
11. Fundargerð 24. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu
12. Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
13. Viðhorf til Sigurhæða - skýrsla