Fjölmenningarsamfélag í uppsveitum - Fundur í Árnesi

Dynkur í Þjórsá
Dynkur í Þjórsá
Íslenska hér fyrir neðan.
 
Workshops for the Multicultural Community Project in Uppsveitir Árnessýsla!
In these workshops, residents will be able to discuss how the municipalities can become multicultural communities where all residents enjoy a high quality of life.
Four workshops will be held, each of them is an independent event, so it is sufficient to attend just one workshop. In Árnes, there will be a workshop friday the 21st of june at 4 pm.
Each workshop will focus on:
Bringing out residents' perspectives on what needs to be done to promote multiculturalism.
- Identifying the needs of residents with foreign backgrounds and
improving access to services.
- Strengthening community ties.
- Join in and contribute to creating a multicultural community where
everyone feels welcome!
Light refreshments will be provided at the meeting
 
Vinnustofur vegna verkefnisins Fjölmenningarsamfélag í Uppsveitum Árnessýslu! Á þessum vinnustofum fá íbúar tækifæri til að ræða hvernig sveitarfélögin geta orðið fjölmenningarsamfélög þar sem allir íbúar njóta góðra lífsgæða.
Haldnar verða fjórar vinnustofur í heildina og eru þær sjálfstæður viðburður og því er nóg að mæta á eina vinnustofu.
Ein þessara vinnustofa verður í Árnesi föstudaginn 21. júní kl. 16.-18
Hver vinnustofa mun einblína á:
- Að fá fram sjónarmið íbúa um hvað þarf að gera til að efla
fjölmenningu.
- Greina þarfir íbúa með erlendan uppruna og bæta aðgengi að
þjónustu.
- Efla samfélagstengsl.
Taktu þátt og leggðu þitt af mörkum til að skapa fjölmenningarsamfélag þar sem allir finna sig velkomna!
Léttar veitingar í boði