- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Ný flokkunarhandbók fyrir úrgang í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er komin út og má LESA HÉR. Tilgangur þessarar útgáfu er að halda íbúum upplýstum um gang mála varðandi þá flokkun sem er ætlast til að íbúar framkvæmi. Það er ljóst með því að flokka sorpið vel minnkum við rúmmál þess úrgangs sem fer til urðunar auk þess að stuðla að aukinni endurvinnslu t.d. á appír, pappa málmum ofl.