- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Framboðsfundur í Brautarholti, Þriðjudaginn 22. maí kl. 20:00. Þar gefst kjósendum kostur á að hlusta á stefnur listanna og spyrja frambjóðendur nánar út í áherslur.
Þrír listar bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þann 26. maí 2018. Þeir eru:
A- Listi, Afl til uppbyggingar
1. Ingvar Hjálmarsson | Fjall 1 | Bóndi | |
2. Hrönn Jónsdóttir | Háholt | Verslunarstj/bóndi | |
3. Gunnar Örn Marteinsson | Steinsholt 2 | Ferðaþjónustubóndi | |
4. Ingvar Þrándarson | Þrándarholt 4 | Bóndi | |
5. Hannes Ó Gestsson | Kálfhóll 2 | Bílstjóri | |
6. Aðalheiður Einarsdóttir | Skarð | Tamningamaður | |
7. Sigurður Unnar Sigurðsson | Skarð | Verkfræðingur | |
8. Rósa Birna Þorvaldsdóttir | Brjánsstaðir | Tamningamaður | |
9. Páll Ingi Árnason | Hagi | Bóndi | |
10. Kristjana Heyden Gestsdóttir | Hraunteigur | Skrifstofustúlka |
G - Listi Gróska
1. Anna Sigríður Valdimarsdóttir | Stóri-Núpur | Náttúrufræðingur | |
2. Elvar Már Svansson | Holtabraut 27 | Grunnskólakennari | |
3. Elwira Elzbieta Kacprzycka | Breiðanes | Rekstrarstjóri | |
4. Anna María Flygenring | Hlíð 1 | Bóndi | |
5. Pálína Axelsddóttir | Eystra-Geldingaholt | Háskólanemi | |
6. Edda Pálsdóttir | Hamarsholt | Læknir | |
7. Sigrún Bjarnadóttir | Fossnes | Bóndi | |
8. Anna María Gunnþórsdóttir | Skaftholt | Stuðningsfulltrúi | |
9. Hjördís Ólafsdóttir | Stóri-Núpur | Háskólanemi | |
10. Margrét Eiríksdóttir | Eystra-Geldingaholt | fv.Húsfreyja og bóndi |
O- Listi Okkar sveit
1.Björgvin Skafti Bjarnason | Holtabraut 8 | Oddviti | |
2.Einar Bjarnason | Hamragerði 11 | Verkfræðingur | |
3.Matthías Bjarnason | Blesastaðir 2a | Nemi | |
4.Anna Kristjana Ásmundsdóttir | Stóra-Mástunga | Bóndi/Leiðsögum | |
5.Ástráður Unnar Sigurðsson | Skarð | Nemi | |
6.Anna Þórný Sigfúsdóttir | Holtabraut 9 | Grunnskólakennari | |
7.Haraldur Ívar Guðmundsson | Reykhóll | Bóndi/Húsasmiður | |
8.Haraldur Þór Jónsson | Hraunvellir | Ferðaþjónustubóndi | |
9.Ásmundur Lárusson | Norðurgarði | Bóndi/Húsasmiður | |
10.Jónas Yngvi Ásgrímsson | Holtabraut 13 | Ráðgjafi |