Fundarboð 23. fundar sveitarstjórnar 19. júní 2019

23. Fundur Sveitarstjórnar

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  19 júní, 2019 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar

1. Heilsuefllandi samfélag

2. Hólabraut 5 beiðni um kaup lóðar

3. Móholt - Hólabraut 5 beiðni um nafnabreytingu

4. Umsókn Selásbygginga ehf um iðnaðarlóð í Brautarholtshverfi

5. Skólaakstur. Val á verktaka

6. Þjórsárhátíð beiðni um styrk

7. Miðhálendisþjóðgarður. Beiðni um umsögn

8. Kaup sveitarfélagsins á íbúð í Brautarholti

9. Árhraun 3 Skipulagsmál (afgr. skipulagsn. 173. fundur)

Fundargerðir

10. Fundargerð 178. fundur skipulagsnefndar 12.06.19

11. Fundur NOS 21.05.19

12. SASS fundargerð 546 til kynningar

13. Verkfundargerð 20. verkfundur Árnes og Brautarholt gatnagerð.

14. Fundargerð 6. fundar stjórnar Bergrisans.

15. Fundargerð. Kerlingafjöll – friðlýsing.

Annað

16. Bókun vegan lántöku Brunavarna Árnessýslu

17. Erindi frá Tónlistarskóla Árnesinga ósk um aukna tónlistarkennslu

18. Ungmennaráð. Fundargerð – erindisbréf.

19. Boð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands 2019

20. Boðun aukaþings Sambands Svf.

21. Miðhús – Skipulagsmál

22. Önnur mál löglega fram borin

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri