Fundarboð 25 fundar sveitarstjórnar 2 mars 2016

Í Þjórsárdalsskógi
Í Þjórsárdalsskógi

Árnesi 28.febrúar. 2016

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 02 mars 2016  kl. 14:00.

Dagskrá:

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1.     Reykholtslaug Þjórsárdal. Áform um uppbyggingu. Framhald frá fundi 24.

2.     Gjáin, hugmyndir um friðlýsingu

3.     Erindi frá Ungmennafélögum Skeiðamanna og Gnúpverja.

4.     Úrskurður Umhverfis-og auðlindanefndar varðandi minkabú að Ásum.

5.     Svar Forstjóra Rarik við fyrirspurn sveitarstjórnar.

6.     Kaup á húseigninni Holtabraut 27.

7.     Kvenfélag Skeiða. Kaup á búnaði.

8.     Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga.

9.     EBÍ. Brunabót. Styrkumsókn sveitarfélagsins.

10.                      Endurskoðun Aðalskiplags. Verkáætlun-samningur.

11.                     Ungmennaráðstefna UMFÍ.

12.                     Landbótafélag Gnúpverja. Landbótaáætlun.

13.                      Lóðir og gatnagerðargjöld.

Fundargerðir

14.                      Fundargerð 104 fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 13 þarfnast umfjöllunar. Mál nr. 19 til kynningar.

15.                      Fundargerð 105 fundar Skipulagsnefndar. Mál nr 21, 22, og 23 þarfnast umfjöllunar. Mál nr. 25 til kynningar.

 

 

16.                      Fundargerð 14 fundar Menningar – og æskulýðsnefndar.

17.                      Fundargerð 9 fundar Umhverfisnefndar.

18.                      Fundargerð 10 fundar Umhverfisnefndar.

19.                     Fundargerð skólanefndar. Grunnskólamál 19 fundur.

20.                     Fundargerð skólanefndar. Leikskólamál 20 fundur.

Beiðnir um styrki/umsagnir

21.                      Einstök börn. Styrkbeiðni.

22.                      Rekstrarleyfi- Hagi. Beiðni um umsögn.

23.                     Umboðsmaður barna. Beiðni um umsögn.

24.                     Tilnefning í starfshóp um Kerlingafjöll.

25.                     Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar :

A.   SASS. Kynning á nýju skipulagi.

B.   Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

C.   Umhverfisstofnun, endurgreiðslur refaveiða

D.   Staðgreiðsluuppgjör 2015.

E.   Íslands ljóstengt- kynning

F.    Fundargerð 23. Funar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga.

G.  Tillaga til þingsályktunar 14 mál. Frv til laga embætti aldraðra.

H.  Ferðamálafulltrúi Uppsveita. Ársyfirlit.

I.      Frumvarp v uppb áningastaða Vegagerðar.

J.     Frumvarp v br á lögum svstj lögum mál 227-219.

K.  Frumvarp v br á lögum um félagsþj. Mál 732-458.

L.   Frumvar v bann við notkun á gúmmíkurli. Mál 390-328.

M. Fundur um málefni hjólhýsasvæðis í Þjórsárdal.

N.   Afgreiðslur byggingafulltrúa 03.02.2016.

O.  505 fundur stjórnar SASS.

 

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.