Fundarboð 28. fundar sveitarstjórnar 18.september 2019

Boðaður er 28. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  18. september, 2019 klukkan 08:30.
Dagskrá:

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar.

  1. Reykholt baðlón samningur sept 2019
  2. Gatnagerðargjöld
  3. Fjárhagsmál – viðauki við fjárhagsáætlun
  4. Áshildarmýri br Aðalskipulag sept 2019
  5. Björnskot breyting á íbúð
  6. Þjórsárstofa Samningur
  7. Samningur um fornleifaskráningu.
  8. Útgáfa fréttabréfs – samningur.
  9. Fundargerð 183. fundar Skipulagsnefndar frá 11. 09.2019
  10. Fundargerð Oddvitanefndar frá 11.09.2019
  11. Fundargerð skólanefndar Flúðaskóla frá 05.09.19
  12. Fundagerð nefndar um vefmál frá 10.09.19
  13. Kvörtun vegna skemmda sauðfjár á trjáplöntum Hekluskóga.
  14. Skólaakstur verksamningar 2019-2020, 2020-2021 þarfnast staðfestingar.
  15. Skipan fulltrúa í Atvinnu- og samgöngunefnd.

Mál til kynningar

  1. Úttekt Persónuverndar á tilnefningu  persónuverndarfulltrúa
  2. Skoðunarskýrsla brunavarna Hólaskógur
  3. Fundargerð 873. Fundar stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga.
  4. Fundargerð 10. Fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga.
  5. Fundargerð 4. Fundar bygginganefndar Byggðasafns.
  6. Jöfnunarsjóður reglur um fjárhagslegan stuðning.
  7. Skýrsla sveitarstjóra
  8. Önnur mál löglega framborin.

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri