- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
32. sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 20 nóvember, 2019 klukkan 08:30.
Dagskrá
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu
1. Rauðikambur samkomulag
2. Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2020
3. Fasteignagjöld álagningarprósentur 2020
4. Útsvar 2020
5. Fjárhagsáætlun önnur umræða
6. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs fyrir fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp
7. Samþykktir fyrir Almannavarnanefnd Árnessýslu 2019
8. Landgræðslan - Bændur græða landið
9. Áshildarmýri - erindi um skipulagsmál
10. Skipulagsnefnd 186. fundur 14.11.19
11. UTU- Samþykktir og fjárhagsáætlun
12. Fundargerð UTU 69. fundur
13. Fundargerð stjórnar UTU nr. 70
14. Skóla- og velf.nefnd fundargerðir 34 og 35
15. Samningur við Loftmyndir
Til kynningar
16. Breyting á lögum um þjóðlendur þingskj. 0360
17. Frv um Húsnæðis og mannvirkajstofnun
18. Vatsngjald umfjöllun ráðuneytis
19. Fundargerð 200 fundar
20. Sorpstöð fundargerð
21. Bergrisinn fundargerð 23.10.19
22. Önnur mál löglega framborin
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri