Fundarboð 51. fundar sveitarstjórnar 25. nóvember 2020

51. sveitarstjórnarfundur- Fundarboð  Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi eða í Teams fjarfundabúnaði ef þörf gerist. 25 nóvember, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá:

Mál til umfjöllunnar:

1. Gjaldskrár 2021

2. Útsvar 2021

3. Fjárhagsáætlun 2021-2024 umræða 2.

4. Vatnsmál Minni- Mástunga

5. Fasteignagjöld álagningarhlutföll 2021

6. Tómstunda- og æskulýðsstyrkur 2021

7. Erindi afréttarmálanefndar

8. Erindi Fjallaskálar

9. Skólanefnd Fundargerðir frá 24.11.2020

10. Framtíð Árnes Fundargerð nefndar. 15.11.2020

11. Fundargerð umhverfisnefndar 09.11.2020

12. Ungmennaráð - skipun fulltrúa

13. ÍBU - beiðni um styrk

14. Jafnlaunakerfi ÍST 85:2012  - 2. stigs úttekt,  skýrsla SOGG

15. Starfsskýrsla Landbótafélags 2019

16. Þáttt. Minningardag fórnarl. umferðarslysa

17. þingsálykt um orlofshúshúsnæði örorkulífeyrisþega

18. Aðalfundur Skóla-og Velferðarþjónustu Árnesþings

19. Þingsálykt.þjóðaratkv.flugvöll.þskj0039

20. Frv. til laga breyting lög um fiskeldi

21. Hólaskógur Samningamál

22. Lóðaleigusamningur Suðurbraut 3  til staðfestingar

23. Tilkynning: niðurfelling héraðsvegar Votumýrarvegur

24. Starfslýsingar oddvita og sveitarstjóra

25. Umsögn UAR Hellnaholt

26. 205. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar. 11. Nóv.2020. Mál 19. og 20. þarfnast afgreiðslu.

 

Mál til kynningar:

27. Bráðabirgðaákvæði sveitarstjórnarlaga framlengd til  10.nóv.2021

28. Yfirlýsing SÍS v. br. starfskyldum starfsm.grunn og leiksk. v. covid 19

29. frv til laga breyting á skipulagslögum

30. 564.fundur stjórnar SASS

31. Ársskýrsla  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 2019

32. Lagafr. Br. á lögum um náttúruvernd

33. Þingsályktunart. aðgerðir fyrir sveitarf. v. Covid 19

34. 6. fundargerð Almannav. nefnd Árnessýslu

35. Afgreiðslufundur Byggingafulltrúa 20-130

36. Þingsálykt. Búsetuöryggi á dvaloghjúk

37. Þingsályktunartillaga heildarstefna afreksíþrótta

38. Önnur mál löglega framborin

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri