Kynningar af íbúafundi

Árnes
Árnes

Íbúafundur um skipulag í Árnesi var haldinn miðvikudaginn 4. desember. Þar var farið yfir þá vinnu sem farið hefur fram hingað til, en þá þegar höfðu verið haldnir tveir íbúafundir um málið.  Glærukynninguna sem haldin var á fundinum má finna hér - ásamt myndbandi um skipulag í Árnesi